1 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Lögbók Íslendinga
    Jónsbók
    [Lögbok Islendinga, Hueria saman Hefur sett Magnus Noregs kongr Lofligrar minningar, So sem hans Bref og Formale vottar. Yfirlesin Eptir þeim Riettustu og ellstu Lögbokum sem til hafa feingizt Og prentud epter Bon og Forlage Heidarlegs Mans Jons Jonssonar Lögmans 1582.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, um 1620
    Umfang: A-Þ, Aa-Ll4. [551] bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson (1536-1606)
    Varðveislusaga: Titilblað er nú ekki á neinu eintaki nema því sem Jón Eiríksson átti og nú er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn. Jón lét prenta þetta titilblað eftir útgáfunni 1578, breytti aðeins ártalinu. Vafi leikur á því að útgáfan sé rétt ársett og líklegra að hún sé síðar prentuð, sbr. Steingrím Jónsson. Sjá einnig bókfræði um fyrri útgáfur.
    Efnisorð: Lög
    Bókfræði: Steingrímur Jónsson (1951): „Núpufellsbók“. Gömul, prentuð lögbók án útgáfustaðar og árs, Ritmennt 2 (1997), 35-54. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 27-28. • Hallbjörn Halldórsson (1888-1959): Letraval í prentsmiðjum á fyrstu öld prentlistarinnar á Íslandi, Árbók Landsbókasafns 3-4 (1946-1947), 97.