Bænabók lítil

AndMus1597a Senda ábendingu: AndMus1597a
Bænabók lítil
Bænabok | Litel | Skrifud j Þysku Mꜳle | Af | Andrea Musculo Doct: | ◯ | Anno 1559.
Að bókarlokum: „Þrykt a Holum | j Hialltadal. | Anno. | M. D. XC. VII.“

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1597
Umfang: A-M6. [275] bls. 12°
Útgáfa: 1

Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Þeim ed Les“ A2a. Ávarp.
Viðprent: „Kien̄ingar og Lærdomur þeirra Heiløgu og hellstu Lærefedra, vm Bæna akalled til Guds.“ I6a-M4a.
Viðprent: „Ein Bæn vm goda afgøngu af þessum Heime.“ M4b-5a.
Viðprent: „Aunnur Bæn vm goda Frafør.“ M5b-6a.
Athugasemd: Um útgáfu 1590, sjá Islandica 9 og Skírni 91.
Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 40. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Ritfregnir, Skírnir 91 (1917), 205. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 4. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 53.