Postilla

AntCor1546a Senda ábendingu: AntCor1546a
Corvinus, Antonius (1501-1553)
Postilla
Postilla. | Stuttar vtskyring | ar þeirra, Gudzspialla sem a ol- | lum Sun̄udogum, kring | vm arit predikut | verda. | Samansettar fyre fatæka soknar | Presta oc husbuendur, af vir- | diligum man̄e, D. An- | tonio Coruino. | En̄ a norrænu vtlagdar af | mier Odde Gotzskalkzsyne. | Prentadar i Raudstock af | Ludowick Dietz. □ M. D. XLVI.
Auka titilsíða: „Stuttar | vtskyring- | ar þeirra Gudzspialla | sem i fra Paschum, oc | tijll Aduentun̄ar a | Sun̄udogunū | lesin verda. | Saman settar af | virdiligum manne, D. | Antonio Coruino.“ 1a bl. Síðara blaðsíðutal.

Útgáfustaður og -ár: Rostock, 1546
Prentari: Dietz, Ludwig (-1559)
Umfang: 151, [3], [1], 161, [6+] bl.

Þýðandi: Oddur Gottskálksson (-1556)
Viðprent: Oddur Gottskálksson (-1556): „Ad pium Lectorem“ 1b-2b bl. Dagsett „in vigilia Natiuitatis Christi“ (ɔ: 24. desember) 1546.
Prentafbrigði: E. t. v. vantar eitt blað aftan á þau eintök sem þekkt eru því að í eintak Cornell-háskóla er skrifaður texti á [168a] og þar að bókarlokum: „Prentad i Raudstock | af mier Ludowick Di- | etz, þan̄ xvi. dag Ap[!] | Aprilis | ANNO | 1546“, sbr. enn fremur L. Harboe.
Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur
Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. 1., 7.-10. og 13.-15. lína á titilsíðu í rauðum lit.
Bókfræði: Harboe, Ludvig (1709-1783): Videnskabernes selskabs skrifter 5 (1751), 283. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 4-7. • Aarsberetninger og meddelelser fra det Store Kongelige Bibliothek 2 (1875), 287-290. • Nielsen, Lauritz (1881-1947): Dansk bibliografi 1482-1550, Kaupmannahöfn 1919, 50. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 552-553.