Biblía það er öll heilög ritning
Biblía
Þorláksbiblía
Biblia
|
Þad er,
|
Øll Heilog
|
Ritning, vtløgd
|
a Norrænu.
|
Med Formꜳlum D.
|
Marth. Luth.
|
Prentud ad nyu a Hoolum.
|
M DC XLiiij.
Að bókarlokum:
„Þetta Bibliu verk var en
|
dad ꜳ Hoolum j Hiallta dal, af Halldore As
|
munds syne, þan̄ 14. Junij. Anno. MDCXLiiij.“
Auka titilsíða:
„Allar Spꜳ-
|
man̄a Bækurnar, wtlagd
|
ar a Norrænu.
|
Act. 10.
|
Þessum Christo bera aller
|
Spꜳmen̄ Vitne, Ad aller
|
þeir sem trwa a hann, skulu
|
fꜳ Fyrergiefning Sy
|
ndanna, fyrer hans
|
Nafn.
|
–“
4,
cxc.
Síðurammi er hinn sami og í Guðbrandsbiblíu.
Auka titilsíða:
„Nyia Testa
|
mentum a Nor
|
rænu.
|
Matth. 17.
|
Þesse er minn Elskulegur
|
Sonur, j huørium mier
|
vel þocknast, Hønum
|
skulu þier hlyda.
|
M DC XLiiij.“
1,
cxxiii,
1.
Útgáfustaður og -ár:
Hólar, 1644
Prentari: Halldór Ásmundsson (1610-1667)
Umfang:
2° Bókinni er skipt í þrjá hluta, og er hver þeirra sér um arka- og blaðatal; fyrsti hluti: [5], ccxciiii bl.; annar hluti: [4], cxc bl.; þriðji hluti: [1], cxxiii, [1] bl.
Útgáfa:
2
Útgefandi:
Þorlákur Skúlason (1597-1656)
Viðprent:
Kristján IV Danakonungur (1577-1648):
„WI Christian den fierde …“
1b.
Konungsbréf dagsett 23. apríl 1635.
Viðprent:
Þorlákur Skúlason (1597-1656):
„Gudhræddum Lesara Oskast Lucka og Blessun af Gude j Jesu Nafne.“
cxxiv a.
Prentafbrigði:
Til er í bókasafni Cornellháskóla afbrigði aðaltitilblaðs bókarinnar, sennilega gert þegar prentun hófst: Biblia
|
Þad er,
|
Aull Heilog
|
Ritning, wtløgd
|
a Norrænu
|
Med Formaalum D.
|
Marth. Luth.
|
Prentud ad nyu a Hoolum
|
M. DC. XXXVII. Á þessu titilblaði er síðurammi hinn sami og í Guðbrandsbiblíu, en á síðari gerð aðaltitilblaðs Nýja testamentisins er nýr síðurammi.
Efnisorð:
Guðfræði ; Biblían
Skreytingar:
Myndskreyttur rammi á titilblöðum. 1., 3., 6. og 7. lína á aðaltitilsíðu í rauðum lit. Í skraut á titilsíðum eru felld orðin: „ÞESSE ER MINN ELSKLEGI SONVR I HVERIVM MIER VEL“.
Bókfræði:
Halldór Hermannsson (1878-1958):
Icelandic books of the seventeenth century,
Islandica 14 (1922), 11-12.
•
Einar Gunnar Pétursson (1941):
Flateyjarbók og Þorláksbiblía í Árnastofnun,
Sagnaþing,
Reykjavík 1994, 143-157.