Atli eður ráðagjörðir yngismanns um búnað sinn

BjoHal1783b Senda ábendingu: BjoHal1783b
Atli eður ráðagjörðir yngismanns um búnað sinn
Atle, | Edur | Rꜳdagiørder | Yngesman̄s u Bwnad sin̄, | heldst u | Jardar- | Og | Kvikfiár-Rækt, | Atferd og Agoda, | Med Andsvare gamalls | Boonda. | Samanskrifad fyrer fátækes Frumbylinga, einkan- | lega þá sem reisa Bú á Eyde-Jørdum Ao. 1777. | – | Annad Upplag. | – | Selst almennt innbunded 15 Fiskum. | – | Hrappsey, 1783. | Prentad af Gudmunde Jóns Syne.

Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1783
Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
Umfang: [16], 215, [1] bls.
Útgáfa: 2

Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Bú-Erfidenu Blessan Drottenn veite … Ur Bónda Br. Sira Jóns M. S.“ 215. bls.
Efnisorð: Landbúnaður
Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 85. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 54.