Enchiridion eður handbók

DavChy1600a Senda ábendingu: DavChy1600a
Enchiridion eður handbók
ENCHIRIDION | EDVR | Hand Bok | Þar jnne ad þær hellstu sierleg- | ustu Christelegs Lærdoms Høfudgrei- | ner verda vt af Guds Orde einfalldle- | ga, stuttlega, gagnlega, og med | godum Rỏkum vtskyrdar. | AF | D. Dauide Chytreo. | D. Martino Chemnitio. | A Islensku vtløgd Kien̄edomenum sier- | deilis til Gagns og Gooda. | Prentad a Holum | 25. Dag Nouemb. | ANNO. 1600.

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1600
Umfang: [8], 316 bl.

Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Aullum Fromum Guds Ords Þienørum, mijnum Medbrædrum, og Samuerks Mỏn̄um j DROTTNE. Nad og Fridur af Gude, og vorum Lausnara Jesu Christo.“ [2a-8b] bl. Dagsett 25. nóvember 1600.
Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
Skreytingar: 3.-5., 9., 12.-13. og 16. lína á titilsíðu í rauðum lit.
Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 63-64.