Andleg féhirsla rétttrúaðra

DomBee1694b Senda ábendingu: DomBee1694b
Andleg féhirsla rétttrúaðra
ANDLEG | Fiehirdsla | Riettruadra, | Edur | Fiøgur Andleg SAM- | TOL, millum Guds og Ch | risten̄ar Sꜳlar. | Samanteken̄ wr Greinum | Heilagrar Ritningar. | En̄ wtlỏgd a Norrænu | Af | S. Thorsteine Illugasyne | Profaste j Vødluþijnge. | – | Prentud j SKALHOllte | Anno 1694.

Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1694
Umfang: A-I. [108] bls. 24° (¼)

Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
Þýðandi: Þorsteinn Illugason (1617-1705)
Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Goodfwsum Lesara Heilsa og Fridur.“ A1b-3a. Formáli dagsettur 10. janúar 1694.
Viðprent: „Ein Christeleg og merkeleg Andleg Vijsa, og Samtal Syndugs Mans og Christi, og hvørnen̄ ad sa hin̄ Synduge fær u sijder hn̄s Nad og Myskun. Vr þeirre gỏmlu Psalma Bok“ H4a-I3b.
Viðprent: „Amin̄ing Christi ad athuga vel hans Pijnu.“ I4a-5b.
Viðprent: „Svar syndugs Man̄s hier vppa.“ I5b-6b.
Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 7.