Nokkrar hugleiðingar framsettar í ljóðum

EggOla1783a Senda ábendingu: EggOla1783a
Nokkrar hugleiðingar framsettar í ljóðum
Búnaðarbálkur
Nockrar | Hugleidingar, | frasettar i Liódum | sem nefnast | Bwnadar- | Bꜳlkur, | Sundurskiptar i þriw | Kvæde, | U daglegt Bwskapar-Lijf Is- | lendinga; Hversu lakt sie hiꜳ of- | mørgum; Hvernig vera eige, ed- | ur og verda mætte. | Hier er sleppt þvi almen̄asta, sem enn brwka | til Nytsemdar og goodrar Dægradvalar, | dugande Bændur, af hverium 〈Lof sie | Gude〉 marger eru til, þo fꜳer ad reik- | na mót hinum Fiøldanum sem Hlut á | i Eymd-Ode og fleirum Klausum. | Sumt er ꜳviked i Fullsælu, Islands- | Sælu, Heim-Sótt og vijdar. | – | Prentadur ꜳ Hrappsey, i þvi konungl. | privilegerada Bookþryckerie, | af Gudmunde Jónssyne, 1783.

Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1783
Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
Umfang: 77, [1] bls.

Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Eggert Ólafsson. A biographical sketch, Islandica 16 (1925), 33-38. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 51.