Travels in Iceland

EggOla1805a Senda ábendingu: EggOla1805a
Travels in Iceland
Ferðabók Eggerts og Bjarna
Travels in Iceland: performed by order of his Danish Majesty. Containing observations on the manners and customs of the inhabitants, a description of the lakes, rivers, glaciers, hot-springs, and volcanoes; of the various kinds of earths, stones, fossils, and petrifactions; as well as of the animals, insects, fishes, &c. By Messrs. Olafsen & Povelsen. Translated from the Danish. London: Printed for Richard Phillips, 6, Bridge-Street, Blackfriars, By Barnard & Sultzer, Water Lane, Fleet Street. 1805.

Útgáfustaður og -ár: London, 1805
Forleggjari: Phillips, Richard (1767-1840)
Prentari: Barnard & Sultzer
Umfang: 162 bls., 4 mbl., 1 uppdr. br.

Athugasemd: Mjög stytt þýðing. Af eftirmála þýðanda, sem auðkennir sig F. W. B., og öðru má ráða að farið hefur verið eftir frönsku þýðingunni 1802 þótt á titilsíðu segi að þýtt sé úr dönsku. Ný útgáfa, Travels in Iceland by Eggert Ólafsson and Bjarni Pálsson, Reykjavík 1975.
Efnisorð: Landafræði ; Ferðasögur