Sagan af Agli Skallagrímssyni

Egi1782a Senda ábendingu: Egi1782a
Sagan af Agli Skallagrímssyni
Egils saga Skallagrímssonar
Sagan | af | Egle Skallagríms | Syne. | ◯ | – | Prentud á Hrappsey, 1782. | I þvi konúngl. Privilegerada Bókþrykkerie, af M. Moberg.
Að bókarlokum: „Þryckt ad Hrappsey 1782 af Magnúsi Moberg.“

Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1782
Prentari: Magnús Móberg (1749-1806)
Umfang: [2], 179 bls.

Prentafbrigði: Í bókfræðiritum er útgáfan víða talin án titilblaðs. Titilblað er þó á eintaki í Landsbókasafni; er það álímingur og e. t. v. prentað síðar.
Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
Bókfræði: Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 49-50.
Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000099863