Fjölnir

Fjo1839a Senda ábendingu: Fjo1839a
Fjölnir
Fjölnir. Árrit handa Íslendíngum. “Gjefið út” af Brinjólvi Pjeturssini, Jónasi Hallgrímssini, Konráði Gjíslasini, Tómasi Sæmunzsini. Fjórða ár, 1838. Kaupmannahöfn. Prentað hjá J. D. Kvisti, bóka-prentara og nótna. 1839.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
Prentari: Qvist, J. D.
Umfang: [4], 36, 56 bls.

Útgefandi: Brynjólfur Pétursson (1810-1851)
Útgefandi: Jónas Hallgrímsson (1807-1845)
Útgefandi: Konráð Gíslason (1808-1891)
Útgefandi: Tómas Sæmundsson (1807-1841)
Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð