Forordning áhrærandi að skólatíminn sé styttur til fardaga

For1750a Senda ábendingu: For1750a
Forordning áhrærandi að skólatíminn sé styttur til fardaga
Forordning | Ahrærande | Ad Skoola Tijmen̄ sie Stittur til Fardaga, | Daterud | Þan̄ 25. Aprilis 1749. | ◯ [krúnumark Friðriks V] | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal Anno 1750.

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1750
Umfang: [4] bls.

Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
Bókfræði: Lovsamling for Island 3, Kaupmannahöfn 1854, 7-8.