Fornmanna sögur

For1827a Senda ábendingu: For1827a
Fornmanna sögur
Fornmanna sögur, eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins norræna Fornfræða fèlags. … Þriðja bindi. Niðrlag sögu Ólafs konúngs Tryggvasonar með tilheyrandi þáttum. Kaupmannahøfn, 1827, Prentaðar hjá Harðvíg Friðrek Popp.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
Umfang: 8, 256, [28] bls.

Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
Útgefandi: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
Efni: Formáli; Niðrlag Sögu Ólafs konúngs Tryggvasonar; Saga skálda Haralds konúngs hárfagra; Þáttr frá Sigurði konúngi slefu, syni Gunnhildar; Þáttr Þorleifs jarlaskálds; Þáttr Þorsteins Uxafóts; Þáttr Helga Þórissonar; Þáttr Hrómundar halta; Þáttr Haldórs Snorrasonar; Saga af Þorsteini Bæarmagni; Þáttr Þorsteins skelks; Þáttr Orms Storólfssonar; Registr yfir öll manna nöfn, sem finnast í sögu Ólafs konúngs Tryggvasonar; Nafna-listi þeirra manna, er hafa teiknat sik fyrir Fornmanna sögum; Leiðrèttíngar og Viðbætir.
Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur