Íslenska

Fornaldarsögur Norðurlanda

For1830a
Fornaldarsögur Norðurlanda
Fornaldar sögur Nordrlanda eptir gömlum handritum utgefnar af C. C. Rafn … Þridja bindi. Kaupmannahöfn, 1830.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
Prentari: Poppske Bogtrykkerie
Umfang: xvi, 779 bls.

Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
Athugasemd: „Prentadar i enni Poppsku prentsmidju.“
Efni: Formáli; Saga Gautreks konúngs, er sumir kalla Gjafa-Refs sögu; Saga af Hrólfi konúngi Gautrekssyni; Saga Herrauðs ok Bósa; Gaungu-Hrólfs saga; Sagan af Eigli einhenda ok Asmundi berserkjabana; Sörla saga sterka; Sagan af Hjálmtér ok Ölver; Hér hefst sagan af Hálfdáni Eysteinssyni; Hálfdánar saga Brönufóstra; Sagan af Sturlaugi starfsama Ingólfssyni; Sagan af Illuga Gríðarfóstra; Hér hefr sögu Ereks víðförla; Registr; Nafnalisti þeirra manna, er hafa teiknad sik fyrir Fornaldar sögum Norðrlanda.
Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
Rafrænn aðgangur: http://baekur.is/is/bok/000121901Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þjóðarbókhlöðunni
Arngrímsgötu 3 - 107 Reykjavík
Sími: 525 5600
Fax: 525 5615
Netfang: landsbokasafn (hjá) landsbokasafn.is