Fornmanna sögur
Fornmanna sögur
Fornmanna sögur, eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. … Sjöunda bindi. Sögur Noregs konúnga frá Magnúsi berfætta til Magnúss Erlíngssonar. Kaupmannahöfn, 1832. Prentaðar í enni Poppsku prentsmiðju.
Útgefandi:
Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
Efni:
Formáli; Saga Magnúss konúngs berfætts; Saga Sigurðar konúngs jórsalafara ok bræðra hans, Eysteins ok Ólafs; Saga Haralds konúngs gilla ok Magnúss blinda; Saga Ínga konúngs Haraldssonar ok bræðra hans; Saga Hákonar konúngs herðibreiðs; Saga Magnúss konúngs Erlíngssonar; Saga Sigurþar slembidjácns; Af Einari Skúlasyni; Upphaf Gregoríí; Prentvillur í 6ta bindi; Í 7da bindi; Registr yfir manna- ok þjóða-nöfn í 6ta ok 7da bindi.
Efnisorð:
Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur