Fornmanna sögur

For1835a Senda ábendingu: For1835a
Fornmanna sögur
Fornmanna sögur. Eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. … Níunda bindi. Sögur Hákonar Sverrissonar, Guttorms Sigurðarsonar, Ínga Bárðarsonar ok Hákonar Hákonarsonar til falls Skúla hertoga. Kaupmannahöfn, 1835. Prentaðar í S. L. Möllers prentsmiðju.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1835
Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
Umfang: xviii, 535 bls.

Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
Efni: Formáli; Saga Hákonar Sverrissonar, Guttorms Sigurdarsonar ok Ínga Bárdarsonar; Nýfundin forn brot þriggja skinnbóka, úr hinni lengri sögu Hákonar Sverrissonar ok fleiri Noregs konúnga; Saga Hákonar konúngs Hákonarsonar.
Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur