Graduale

Gra1691a Senda ábendingu: Gra1691a
Graduale
Grallari
GRADUALE | Ein Almen̄e- | leg Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur sem i Kyrkiun̄e | eiga ad syngiast og halldast hier j Lande, epter godre og christelegre | Sidveniu sem og vors allra Nꜳdugasta Arfa Kongs og Herra, | CHRISTIANS þess Fimta Kyrkiu Ritual. | – | Editio VI. | Þryckt j Skꜳlhollte af Jone Snorrasyne, | Anno Domini M. DC. LXXXXI.
Að bókarlokum: „Endad j Skalh. | sama Ar 23. Maij.“

Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1691
Prentari: Jón Snorrason (1646)
Umfang: [26], 327, [19] bls. grbr
Útgáfa: 6

Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Aullum godum og Gudhræddum Møn̄um …“ [3.-6.] bls. Formáli dagsettur 10. febrúar 1691.
Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Formꜳle Herra Odds Einarssonar, fordum Biskups Skalhollts Stiftis, yfer þan̄ fyrsta Prentada Grallara. Anno 1594.“ [7.-13.] bls.
Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar Byskups ad Hoolum yfer Grallarann.“ [14.-26.] bls.
Viðprent: „II. Saungur og Embættis giørd a Bæna og Samkomudøgū þar þeir eru halldner“ 191.-222. bls.
Viðprent: „III. Nockrer Hymnar Psalmar og Lofsaungvar, a þeim sierlegustu Hꜳtijdum, lijka a Kvølld og Morgna utan̄ Kyrkiu sem jn̄an̄.“ 223.-307. bls.
Viðprent: „IV. Nockrer Hiartnæmer Psalmar, um Daudan̄, sem syngiast meiga yfer Greptran Frammlidenna.“ 308.-327. bls.
Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX Sem er, Stutt Vndervijsun u einfalldan̄ Saung, fyrer þa sem lijted edur Ecke þar uti lært hafa, en̄ gyrnast þo Grundvỏllen̄ ad vita og sig framar ad ydka.“ [335.-341.] bls. Söngfræði.
Viðprent: „Þessum Bladsijdum sem epter eru af Arkenu til uppfyllingar, setst hier til ein god Amin̄ing og Vppvakning fyrer þa sem ganga vilia til Guds Bords, Hvør og so lesast ma fyrer Communicantibus, ꜳdur en̄ þeir medtaka heilagt Alltaresins Sacramentum.“ [342.-343.] bls.
Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄, sem til er giørdur j Kongl. Maj. Kyrkiu Ritual, pag. 379. uppa þad, Kien̄emen̄erner þvi betur Gudrækelega athuge og endurmin̄est, hvad þeir sieu Gude og sijnu tiltrwudu H. Embætte uskyllduger.“ [344.-345.] bls.
Athugasemd: Í sumum eintökum er ártal táknað „M.DC.LXLI.“
Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
Skreytingar: 2., 4. og 10. lína á titilsíðu í rauðum lit. Myndskreyttur rammi á titilblaði.
Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 34-35.