Graduale

Gra1697a Senda ábendingu: Gra1697a
Graduale
Grallari
GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur sem j Kyrkiun̄e | eiga ad syngiast og halldast hier j Lande, epter godre og christelegre | Sidveniu sem og vors allra Nꜳdugasta Arfa Kongs og Herra, | CHRISTIANS þess Fimta Kyrkiu Ritual. | – | Editio vii. | Þryckt j Skꜳlhollte af Jone Snorrasyne, | ANNO Domini M. DC. LXLVII.
Að bókarlokum: „Endad j Skalh. | sama Ar 22. Febr.“

Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1697
Prentari: Jón Snorrason (1646)
Umfang: [26], 328, [18] bls. grbr
Útgáfa: 7

Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Aullum godum og Gudhræddum Møn̄um …“ [3.-6.] bls. Formáli.
Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Formꜳle Herra Odds Einarssonar …“ [7.-13.] bls.
Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar …“ [14.-26.] bls.
Viðprent: „II. Saungur og Embættis giørd …“ 191.-222. bls.
Viðprent: „III. Nockrer Hymnar Psalmar …“ 223.-307. bls.
Viðprent: „IV. Nockrer Hiartnæmer Psalmar …“ 308.-328. bls.
Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [335.-341.] bls. Söngfræði.
Viðprent: „Þessum Bladsijdum sem epter eru af Arkinu til uppfyllingar, setst hier til ein good Amin̄ing og Vppvakning …“ [342.-343.] bls.
Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [344.-345.] bls.
Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 35.