Postilla
Postilla
[Postilla. Hólum 1609]
Útgáfustaður og -ár:
Hólar, e.t.v. 1609
Varðveislusaga:
Í bókaskrá í JS 490, 4to er talin prentuð 1609 „Postilla circa an̄um yfer Gudspiöll og Pistla med gömlum Gudspiallsvijsum.“ Bókarinnar er einnig getið hjá Finni Jónssyni: „Postilla in Evangelia & Epistolas, unacum antiqvis qvibusdam in Evangelia versibus memorialibus; per Episcopum Gudbrandum, Islandice.“ – og Hálfdani Einarssyni: „Gudbrandi Thorlacii, ex variis variorum Doctorum libris collectas, ubi etiam Textus Epistolarum explicantur, ed. Hol. 1597. 1609. argumento cujusqve Pericopes Stropha incluso.“ Ekkert eintak er nú þekkt.
Efnisorð:
Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur
Bókfræði:
JS 490, 4to
•
Finnur Jónsson (1704-1789):
Historia ecclesiastica Islandiæ 3,
Kaupmannahöfn 1775, 379.
•
Hálfdan Einarsson (1732-1785):
Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ,
Kaupmannahöfn 1777, 221.