Andlegir sálmar og kvæði

HalPet1773b Senda ábendingu: HalPet1773b
Andlegir sálmar og kvæði
Hallgrímskver
Andlegr[!] | Psalmar | OG | Kvæde, | Sem sꜳ Gudhrædde Kien̄emann | og Ypparlega Þiood-Skꜳlld | Sꜳl. Sr. | Hallgrijmur Petursson | kvedid hefur; | Og nu i Eitt eru saman̄tekner, til Gudræki- | legrar Brwkunar og Froodleiks, | þeim er nema vilia. | – | Seliast In̄bundnir 12. Fiskum. | – | Þrycktir ꜳ Hoolum i Hialltadal | Af Jooni Olafssyni. | 1773.

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1773
Prentari: Jón Ólafsson (1708)
Umfang: [24], 282, [6] bls. 12°
Útgáfa: 6

Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Til Lesarans.“ [2.-24.] bls. Ævisaga sr. Hallgríms, dagsett 8. maí 1773.
Viðprent: Þorlákur Þórarinsson (1711-1773): „Eftirfilgiandi in̄sendt af Profastinum S. Þ. Þ. S.“ [286.-288.] bls.
Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar