Dominicale

Hel1750a Senda ábendingu: Hel1750a
Dominicale
Helgisiðabók
DOMINICALE | ÞAD ER | Gudspiøll | OG | Pistlar, | Med Almen̄elegum Collectum, sem | i Kyrkiu-Søfnudenum Lesast Ared u | krijng, A Sun̄udøgum, og ødrum Hꜳ- | tijdes og Helgedøgum; Pijningar-Hist- | oriu Vors HErra JEsu Christi, Bæn Epter ha- | na, Epter Predikun ꜳ Sun̄udøgum, Vid | Confirmationina og ꜳ Bænadagen̄ | Hier med fylger Hand-Book fyrer | Prestana, Epter Kyrkiun̄ar Ritual In̄- | riettud, u Barna-Skijrn og An̄ad, Sem | Prestlegu Embætte vidvijkur, Hvørt | hen̄ar Titulus wtvijsar. | – | Selst Alment In̄bundin̄ 18. Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, 1750
Auka titilsíða: EIN ALMENNELEG | Handbook, | Fyrer Prestana. | U Skijrnena i Kyrkiun̄e | og Heima. | U Barn-Sængur og Yf- | ersetu-Konur. | U Kyrkiu-Leidslu Kven̄a. | U Open̄bera Aflausn og | ad vitia Siwkra. | U Freistada og Fꜳnga. | U Hionabanded, og hvør | nen̄ Lijk skal grafa. | Epter Sꜳl. Kong. CHRISTIANS | Fita 〈Hꜳloflegrar Myn̄ingar〉 | Kyrkiu-Ritual. | – | I. Corinth. 14. Cap. | Lꜳted alla Hlute Sidsamlega og Skick- | an̄lega frafara ydar ꜳ mille.“ P4b.

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1750
Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
Umfang: ɔc2, A-U2. [464] bls. 12°
Útgáfa: 4

Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Til Lesarans.“ ɔc2a-b. Formáli dagsettur 18. mars 1750.
Viðprent: HISTORIA Pijnun̄ar Og DAUDANS DRotten̄s Vors JESU CHRISTI, Ut Af Fioorum Gudspialla-Møn̄unum Saman̄lesen̄.“ L1a-M12a.
Viðprent: „Bæn, og Þackargiørd fyrer Christi Pijnu og Dauda.“ M12a-N2a.
Viðprent: BÆNENN Sem allstadar er tilskipud i Han̄s Konunglegu Majest. Rijkium og Løndum, skule ꜳ øllum Sun̄udøgum og Helgum, af Prestunum, ꜳ Predikunar-Stoolunum, epter Predikun lesen̄ verda, þa ei er skipad adrar Bæner ad brwka.“ N2a-7b.
Viðprent: BÆNENN sem brwkast ꜳ vid Barnan̄a Confirmation.“ N7b-O5a.
Viðprent: „Bæn Epter Predikunena A Kongs-Bænadagen̄.“ O5a-P1a.
Viðprent: „Kong FRiderich Fioorda Bref, u þan̄ Almen̄a Arlega Bæna-Dag, Fioorda Føstudag Epter Pꜳska.“ P1a-4a. Dagsett 11. apríl 1702.
Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711): „Ein Stutt Bæn. D. IOHANNIS Olearii. Fyrer Sturladar Man̄eskiur.“ S2a-b.
Viðprent: „Hier Epterfylgia Tveir Gooder Lijk-Psalmar.“ T7a-8b.
Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Bænar-Psalmur u Gooda BURTFØR. U1a-2b.
Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur