Nuptiis viri-juvenis

HelOla1684a Senda ábendingu: HelOla1684a
Helgi Ólafsson (1646-1707)
Wennæsius, Erik (1641-1684)
Nuptiis viri-juvenis
NUPTIIS | Viri-Juvenis Eximii & Doctiss. | Dn. GUDMUNDI OLAI | ISLANDI, | Et | Virginis genere & virtutum splendore Nobiliss. | JULIANÆ MARGARETÆ | BAGGE | a. d. XXIX. Sept. An. M DC LXXXIV. | In aula Åbylund celebratis | Sic absentes animis præsentibus adplaudebant | Amicus & Frater. | ◯ | – | Holmiæ excudit NICOLAUS WANKIJF Typogr. Reg.

Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, 1684
Prentari: Wankijf
Tengt nafn: Guðmundur Ólafsson (1652-1695)
Tengt nafn: Bagge, Juliana Margareta
Umfang: [4] bls.

Viðprent: Wennæsius, Erik (1641-1684): WENNÆSIUS GUDMUNDO SUO SALUTEM. [2.-3.] bls. Dagsett 24. september 1684.
Viðprent: Helgi Ólafsson (1646-1707): [„Heillaósk á íslensku í lausu og bundnu máli“] [4.] bls.
Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í bókasafni Jamtalands í Östersund.
Efnisorð: Persónusaga
Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 74. • Sigfús Blöndal (1874-1950): Sjaldgæft íslenzk-sænskt brúðkaupsrit, De libris – Bibliofile breve til Ejnar Munksgaard, Kaupmannahöfn 1940, 16-19. Einnig ljósprent ritsins.