Stuttur siðalærdómur fyrir góðra manna börn

JoaCam1838a Senda ábendingu: JoaCam1838a
Stuttur siðalærdómur fyrir góðra manna börn
Stuttur Sida-Lærdómur fyrir gódra Manna Børn, af J. H. Campe. Utlagdur af Prófasti Gudlaugi sál. Sveinssyni. Asamt Vidbætir um Barna-Aga, af Mag. Hasse. Utløgdum af Sýslumanni Sigurdi sál. Snorrasyni. II. Utgáfa. Selst óinnbundinn 48 sz. Silfur-Mynt. Videyar Klaustri, 1838. Prentadur á Forlag Sekrt. O. M. Stephensens. af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1838
Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
Umfang: 228 bls. 12°
Útgáfa: 2

Þýðandi: Guðlaugur Sveinsson (1731-1807)
Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): „Til Lesarans.“ 3.-6. bls. Dagsett 10. ágúst 1799.
Viðprent: Hasse, Lauritz; Þýðandi: Sigurður Snorrason (1769-1813): „Lítill Vidbætir um Barna-Aga. Søgu-korn af Klemensi og børnum hans.“ 163.-220. bls.
Viðprent: Jón Þorláksson (1744-1819): „Qvædi af Inkla og Yaríkó, orkt af Síra Jóni sál: Þorlákssyni.“ 220.-228. bls.
Efnisorð: Siðfræði
Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 131.