Önnur bók um þann sanna kristindóm

JohArn1731b Senda ábendingu: JohArn1731b
Önnur bók um þann sanna kristindóm
Sannur kristindómur
Aunnur Bok | U þan̄ | Sanna | Christenndom, | Hvernin ad Christi Manndoms Uppa- | tekning, hans Kiærleike, Audmykt, Hogværd, | Þolennmæde, Pijna, Kross, Forsmaan og Daude, | sieu vor Lækning og Hiaalprædis-Brunnur, | vor Speigell, Regla og Lijfernis-Bok, | Og | Hvernenn riett-christenn madur, skule | fyrer Trwna, Bænena, Þolen̄mædena, GUds | Ord, og himneska Huggun, yfervinna Syndena, Daud- | ann, Diøfullen, Heimenn, Krossenn og allar | Mootlætingar, og þad allt i Christo JEsu, | fyrer hans Krapt, Styrk og Sigur i oss. | Samannskrifud af | Doct. Johanne Arndt, | En̄ a Islendsku wtløgd, af þeim gaafum giæd- | da GUds Kennemanne | Sal. Sira Þorleife Arasyne[!] | Fordum | Profaste yfer Skaptafells Syslu. | – | KAUPMANNAHØFN, 1731. | Þryckt i Hans Kongl. Majests. og Universit. Bokþryck- | erije af Johan Jørgen Høpffner.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1731
Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
Umfang: [16], 680 bls.

Þýðandi: Þorleifur Árnason (1630-1713)
Viðprent: „Formaale Yfer Adra Bokena U þan̄ Sanna Christenndom,“ [3.-7.] bls.
Viðprent: „Vidurauke. Sa ed innehelldur orsaker þær, vegna hverra Astrologia Iudiciaria, edur Spaadoms konstenn wt af Himenntwngla gaangenum, u Lucku og Laangleise[!] Manna, verdur maklega fordæmd; og þad til upplysingar þvi maale, sem adur er framfært i næst fyrer farandi Capitula.“ 657.-679. bls.
Viðprent: Arndt, Johann (1555-1621): „Alyktun Johannis Arndts yfer þessa hans Adra Bok.“ 679.-680. bls.
Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði