Calendarium Gregorianum

JonArn1707a Senda ábendingu: JonArn1707a
Calendarium Gregorianum
Sá nýi stíll
CALEN- | DARIUM | GREGORIANUM, | Edur | SA NIE STILL, | Vppa hvørn Gregorius, 13de | Pave i Rom, fan̄ An̄o 1582. fyr | er Hialp og Lidveitslu Aloysii | Lilii Stiørnumeistara. | Hvar med og fylgia | Islendsk Misseraskipte, | epter þvi sem þau hafa vered | brukud a tveimur næst fyrerfa- | rande 100. Aara Ølldum. | – | Prentad a Hoolum, | Af Marteine Arnoddssyne, | An̄o 1707.

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1707
Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
Umfang: [29], 49, [5] bls. 12°

Athugasemd: Í skrá um bækur Jacobs Langebek (d. 1775) er getið um þessa útgáfu og enn fremur „Calendarium a islendsku, Holum 1711“, sbr. Bibliotheca Arnamagnæana, en aðrar heimildir eru ekki um þá útgáfu.
Efnisorð: Tímatöl
Bókfræði: Bibliotheca Arnamagnæana 31 (1975), 184.