Líkpredikanir

JonGun1700a Senda ábendingu: JonGun1700a
Líkpredikanir
Lykpredikaner yfer Greptran | Theirra Gøfugu Høfdings Hiona | Vel-Edla Vel-Ehruverdugs og | Halærds Herra | Her: Einars | Thorsteinssonar | Og | Edla, Ehrugøfugrar og Dygdum- | pryddrar MATRONÆ | Ingebiargar | Gysla-Dottur | Hans Hiartkiæru Eckta Hus-Frur | – | Prentadar i Kaupinhafn af Just Hỏg, | Academ. Bogth. Anno 1700.
Auka titilsíða: IESU SERVATORI SACRUM | Einfølld Lykpredikun yfer | Greptran | Vel-Edla Vel-Ehruverdugs og | Halærds Herra | H. Einars Thor- | steins-Sonar | Blessadrar Minningar | Fordum Superintendentis yfer Hoola | Biskups-Dæme | Huør | Epter Thad han̄ syna Blessada Salu JESU | CHRisto med Innelegre Hiartans Andvarpan hafde a | Hendur faled sætlega, og med miøg rosamlegu Andlate hiedan̄ sofn- | ade Nottina mille thess 8 og 9. Octobris Anni 1696. a Sextugasta | og Thridia Aare syns Alldurs; og than̄ 16 Dag thess sama Manad- | ar, var til syns Hvylldarstadar lagdur i Hoola-Domkyrckiu I | margra Gøfugra Heidurlegra og Ehrusamlegra | Man̄a Vidurvist. | Samsett og fraflutt af | Sera. Jone Gun̄laugssyne | Guds Orda Thienara til Domkyrckiun̄ar a Hoolu. | – | Prentad i Kaupenhafn, Aar 1700.“ [5.] bls.
Auka titilsíða: „Einfølld Lykpredikun | Yfer Greftan, | Edla Ehrugøfugrar, Gud- | hræddrar og Dygdum-margpryd- | drar Matronæ | Ingebiargar | Gysla Dottur, | Blessadrar Minningar. | Thess Vel-Edla Vel-Ehruverduga og | Halærda Herra Biskupsens, | Herra Einars Thorsteinssonar | Hiart-Kiærustu Eckta-Husfrur | Hvor med Rosamlegu Andlate hiedan̄ Sofnade, than̄ | 8. Junii Anni 1695. a thui fimtugasta og thridia Aare syns Aldurs, | og thann fiortanda Dag thess sama Manadar, var til syns | Hvyldar-Stadar løgd, i Domkirkiunne ad Hoolum | i margra Gøfugra, Heidurlegra, og Ehru- | samlegra Manna vidur-vist. | Samsett og fraflutt af Sr. Jone Gun̄laugs- | Syne Guds Ords Thienara til Domkyrkiunar ad Hoolum. | – | Prentad i Kaupenhafn, Aar 1700. “ 1. bls. Síðara blaðsíðutal.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1700
Prentari: Høg, Just Jensen
Tengt nafn: Einar Þorsteinsson (1633-1696)
Tengt nafn: Ingibjörg Gísladóttir (1642-1695)
Umfang: [6], 90, [8], 124, [8] bls.

Útgefandi: Björn Þorleifsson (1663-1710)
Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): APPROBATIO [3.-4.] bls. Dagsett 8. september 1699.
Viðprent: Jón Árnason (1665-1743): ἘΛΕΓΕ-ΙΟΝ IN TRISTES EXEQVIAS VIRI NOBILISSIMI ADMODUM REVERENDI ET SPECTATISSIMI Dn. EINERI THORSTENII …“ [91.-98.] bls. Eftirmæli.
Viðprent: Jón Árnason (1665-1743): ἘΠΙΚΗΔΙΟΝ In OBITUM MATRONÆ Nobilissimæ, Castissimæ, Pientissimæ, omniqve virtutum laude & honore dignissimæ, INGEBIORGÆ GISLAVIÆ …“ [125.-131.] bls. Eftirmæli.
Efnisorð: Persónusaga
Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 39-40.