Vasakver fyrir bændur og einfeldninga á Íslandi

JonJon1782a Senda ábendingu: JonJon1782a
Vasakver fyrir bændur og einfeldninga á Íslandi
Vasa-qver | fyrir bændur og einfalldlínga | á Islandi, | edr ein audvelld | Reiknings-List, | hvarí finzt | Allskonar Utreikningr | á upphæd og verdaurum í kaupum | og sølum, | bædi eptir innlenzku og útlenzku verdlagi. | Einnig | Utdráttr af hinni Konúngl. | Islenzku Kaup-Taxta | og | Brefburdar Tilskipun. | Samantekit og prentat i Kaupmannahøfn, | Kristsár 1782. | – | Kostar innbundit 24 skilldinga. | – | Hiá Jóhan Rúdólph Thiele.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1782
Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
Umfang: 239 bls. 12°

Efnisorð: Stærðfræði