Lukkuóskar erindi

JonMar1734a Senda ábendingu: JonMar1734a
Lukkuóskar erindi
A þeim Tijma, | Þaa | hit fyrsta Skip | Sem hier i Kaupmanna-Høfn hefur byggt og at øndverdu | ætlat verit | Til Aust-indiskra Kaup-fara, | Kallat: | Konunguren̄ af Danmørk | Luckulega wthlioop af Backa-Stockunum þann 15 Dag Novembr. a Aarenu 1734. | eru þesse faa Lucku-Oskar Erende i under-giefne fra-bodinn | af | Haa-verdugra For-stioranna | fyrer hinum Aust-indisku Kaup-ferdum | audmiukum Þienara | Jone Marteins-syne. | … [Á blaðfæti:] Prentad i Kaupmannahøfn af Johann Jørgen Høpffner, Kongl. Majests. og Hꜳskolans prentara.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1734
Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
Umfang: [1] bls. 38×33 sm.

Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar