Klögugrátur

JonRug1667b Senda ábendingu: JonRug1667b
Klögugrátur
KLAUGU-GRATUR | YFIR HIN | HATIGNA OG ÆTTGAU- | FUGA HERRA, | JARLIN | MAGNUS GABRIELS | DE LA GARDIE, | JARL TIL LECKEYAR ARNS- | BORGAR OG PERNAV. | HERSER TIL EIKHOLMS. | HERRA TIL HAPSALS, MAGNVSHOFS | HELMETS, HÖYENÞORPS OG | VENNEGARN: ETC. | HVOR ED | A | EIKHOLMS SLOTI | AF KAULDU-SOTT | FRAMMLEID.
Að bókarlokum: „Scripsit Upsalæ Anno 1667. Die 14. Februarij JONAS RVGMAN.

Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, 1667
Tengt nafn: De la Gardie, Magnus
Umfang: [2], 8 bls.

Viðprent: Reenhielm, Jacob Isthmén (1644-1691): „Vidlyking millum þess hatigna Iarls og HERRA H. MAGNUSAR GABRIELS DE LA GARDIE, Og Baldurs ens goda.“ 1.-4. bls.
Viðprent: „Autt er i seggia sæti, saknar mans i ranni.“ 5.-8. bls. Erfikvæði.
Viðprent: „Epitaphium“ 8. bls.
Athugasemd: Klögugrátur er endurprentaður í Uno von Troil: Bref rörande en resa til Island, Uppsalir 1777, 222-227.
Efnisorð: Persónusaga
Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 93-94. • Kallstenius, Gottfrid (1873-1942): Tre isländska dikter av Jonas Rugman, Språkvetenskapliga sällskapets i Uppsala förhandlingar 1925-1927, 95-119.