Klausturpósturinn

Kla1825a Senda ábendingu: Kla1825a
Klausturpósturinn
Klaustur-Pósturinn Attundi Argángur fyrir árid 1825. Kostadur og útsendur af Dr. Juris M. Stephensen … Videyar Klaustri, 1825. Prentadur af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1825
Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
Umfang: [4], 214 bls., 1 ljóð

Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
Athugasemd: Áttundi árgangur er 12 tölublöð (janúar-desember) með hálftitilsíðu fyrir hverju þeirra.
Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð