Dönsk orðabók

KonGis1842a Senda ábendingu: KonGis1842a
Dönsk orðabók
[Dönsk orðabók.]

Varðveislusaga: Á einmánuði 1842 gáfu Konráð Gíslason og Jóhann Halldórsson út í Kaupmannahöfn boðsbréf og sýnishorn danskrar orðabókar, sem þeir hugðust geta sent til Íslands 1844. Dráttur varð á útgáfunni, og orðabók Konráðs kom út í Kaupmannahöfn 1851.
Efnisorð: Málfræði / Málvísindi