Registur yfir Íslands stiftisbókasafn

Lan1828a Senda ábendingu: Lan1828a
Registur yfir Íslands stiftisbókasafn
Registr yfir Íslands stiftisbókasafn. Utgefid a kostnad hins Islenzka Bokmenta-Felags. Kaupmannahöfn. Prentad hja L. J. Jacobsen. 1828.
Auka titilsíða: „Catalog over Islands Stiftsbibliothek. Udgivet paa det Islandske literaire Selskabs Bekostning. Kjöbenhavn. Trykt hos L. J. Jacobsen. 1828.“

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
Prentari: Jakobsen, Levin Josef
Tengt nafn: Landsbókasafn Íslands
Umfang: xxxvi, 180 bls.

Útgefandi: Hoppe, Peder Fieldsted (1794-1848)
Viðprent: Hoppe, Peder Fieldsted (1794-1848): [„Formáli“] iv.-ix. bls. Dagsettur 1. janúar 1827.
Viðprent: „Allranadugust stadfesting grundvallanarakvardana fyrir Islands stiftisbokasafni.“ x.-xi. bls.
Viðprent: „Grundvallarakvardanir fyrir stiftisbokasafninu a Islandi.“ xii.-xv. bls.
Viðprent: „Akvardanir um bokalan ur Islands stiftisbokasafni.“ xiv.-xvii. bls.
Viðprent: „Reglugjörd fyrir bokavörd Islands stiftisbokasafns.“ xviii.-xxi. bls.
Viðprent: „Fortegnelse over Islands Stiftsbibliotheks Velgjörere.“ xxii.-xxx. bls.
Viðprent: „Nidrskipan og innihald Islands stiftisbokasafns.“ xxxi.-xxxvi. bls.
Efnisorð: Bókfræði