Ljóðmæliskorn til konungsins

Ljo1786a Senda ábendingu: Ljo1786a
Ljóðmæliskorn til konungsins
LIÓDMÆLIS-KORN | TIL | KONUNGSINS, | A HANS SÆLA | BURDAR-DEGI | ÞEIM XXIX JANUARII MDCCLXXXVI. | – | LIDEN ODE | TIL | KONGEN, | PAA HANS VELSIGNEDE | FÖDSELS-FEST | DEN XXIX JAN. MDCCLXXXVI. | ◯ | – | PRENTAT I KAUPMANNAHÖFN, | AF JOH. RUD. THIELE.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1786
Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
Tengt nafn: Kristján VII Danakonungur (1749-1808)
Umfang: [7] bls.

Athugasemd: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.