Jónsbók

Log1827a Senda ábendingu: Log1827a
Jónsbók
[Jónsbók. 1827.]

Varðveislusaga: Í maí 1826 gaf Magnús Stephensen út boðsbréf um Jónsbók er hann hugðist gefa út næsta ár. Boðsbréfið var prentað á dönsku, dagsett 1. maí, á latínu, dagsett „Calendis Maii“ (ɔ: 1. maí), og á íslensku, dagsett 8. maí. Af útgáfu varð ekki.
Efnisorð: Lög