Harmonia evangelica
Harmonia evangelica
HARMONIA
EVANGELICA
|
Þad er
|
Gudspiallanna
|
Samhlioodan,
|
Vm vors DRottens JESV
|
Christi Holldgan og Hingadburd, hans Fra-
|
ferde, Lærdoom, Kien̄ingar og Kraptaverk
|
han̄s Pijnu, Dauda, Vpprisu og Vppstig
|
ning, so s þeir heiløgu Gudsp
|
iallamenn,
|
Mattheus Marcus Lucas og Iohannes
|
hafa u sierhuørt skrifad.
|
Samantekenn i eitt af þeim
|
hꜳttupplystu Guds Mønnum.
|
D. Martino Chemnitio. D. Poly-
|
carpo Lysero og D. Iohanne Gerhardo.
|
Og nu epter þeirre Rød og Forme sem þeir
|
Hꜳlærdu Menn hafa sett og samed, A vort
|
Islendskt Tungumꜳl wtgeingenn i fyr
|
sta sinn, og Prentud
|
–
|
I Skalhollte,
|
Af Hendrick Kruse, Anno 1687.
Þýðandi:
Þórður Þorláksson (1637-1697)
Viðprent:
Þórður Þorláksson (1637-1697):
„Goodfwsum Lesara, NAad og Fridur af GVde Fødur og DROTTne vorum JESu Christo, med Heilags Anda Hiastod og Vpplijsingu.“
[3.-14.]
bls. Dagsett 16. apríl 1687.
Viðprent:
„APPENDIX TRIPLEX Þrennslags Vidbæter. I Vm farsællegan̄ Frammgang Evangelii, epter Christi Vppstigning til Himna, og einkanlega u Køllun Matthiæ til Postulegs Embættis, og wtsending Heilags Anda ꜳ Hvijtasun̄u Deige. Af Postulan̄a Giørninga Bookar 1 og 2 Capitulum.“
400.-407.
bls.
Viðprent:
Handorfius, Andreas:
„II Stutt Agrip Vmm Lifnad, Kienning og Afgang Postulanna og Gudspiallaman̄an̄a. Vr Theatro Historico Andreæ Handorfii.“
408.-420.
bls.
Viðprent:
„III Vm Foreydslu og nidurbrot Borgarennar Jerusalem. Epter gamallre Book sem ꜳ Islendskt Tungumꜳl er wtgeingen̄ og prentud i Kaupenhafn af Hans Vijngaard, Anno 1558. Ad Forlæge 〈sem meinast〉 Herra Gijsla Jonssonar, fordum Biskups Skalhollts Stigtis 〈godrar Min̄ingar〉 þvi hun er i sama Forme, ꜳ sama Aare og i sama Stad wtgeingen̄, og Margarita Theologica, huøria Velnefndr Herra Gijsle hefur wtlagt. Og er þesse Historia u Foreydslu Jerusalem nær Ordriett samhliooda þeirre er Herra Gudbrandur 〈sællrar Min̄ingar〉 hefur prenta lꜳted ꜳ Hoolum, Anno 1617.“
421.-440.
bls.
Viðprent:
„Þrefalldt Registur. Þessarar Bokar“
[441.-458.]
bls.
Viðprent:
„Svo ad þessar epterfylgiande Bladsijdur verde ecke audar, þa setium vier fyrst til Vppfyllingar, litla Frasøgn um Abgarum Kong …“
[459.-461.]
bls.
Viðprent:
Adrichem, Christian:
„II Vm þren̄slags Dooms Vrskurd sem gieck yfer Herranum Christo ꜳdur hann var Krossfestur, wr Theatro Christiani Adricomi.“
[461.-464.]
bls.
Efnisorð:
Guðfræði ; Biblían
Skreytingar:
3., 5., 13., 17. og 22. lína á titilsíðu í rauðum lit.
Bókfræði:
Halldór Hermannsson (1878-1958):
Icelandic books of the seventeenth century,
Islandica 14 (1922), 17-18.
•
Fiske, Willard (1831-1904):
Bibliographical notices 4 (1889), 23.
•
Fiske, Willard (1831-1904):
Bibliographical notices 6 (1907), 26.