Harmonia evangelica
Harmonia evangelica
Harmonia Evangelica, Þad er: Samhljódan Gudspjallanna, Um vors Drottins Jesú Kristí Holdgan og Híngadburd, hans Framferdi, Lærdóm, Kénníngar og Kraptaverk, hans Pínu, Dauda, Upprisu og Uppstigníng, svo sem þeir heiløgu Gudspjallamenn, Mattheus, Markús, Lúkas og Jóhannes hafa um sérhvørt skrifad. Samantekin af D. Martino Chemnitio. D. Polycarpo Lysero, og D. Johanne Gerhardo. III. Utgáfa. Videyar Klaustri, 1838. Prentud á Forlag Sekretéra O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
Þýðandi:
Þórður Þorláksson (1637-1697)
Viðprent:
„Til Lesarans.“
[3.-4.]
bls.
Viðprent:
„Appendix Triplex Þrennslags Vidbætir. I. Um farsællegann framgang Evangelii …“
269.-274.
bls.
Viðprent:
„II. Stutt Agrip …“
275.-285.
bls.
Viðprent:
„III. Um Foreydslu og Nidurbrot Borgarinnar Jerúsalem.“
286.-303.
bls.
Viðprent:
„Ennfremur til upplýsíngar, I. Lítil Frásøgn, um Abgarum Kóng …“
304.-305.
bls.
Viðprent:
Adrichem, Christian:
„II. Um þrennslags Dóms úrskurd …“
306.-308.
bls.
Viðprent:
„Krossgángan sjálf …“
309.-314.
bls.
Viðprent:
„Observatio …“
315.-316.
bls.
Viðprent:
„Þrefaldt Registur Þessarar Bókar.“
317.-335.
bls.
Prentafbrigði:
Til er eldri gerð tveggja fremstu blaðanna; þar hefst texti titilsíðu svo: „Harmonia Evangelica, Þad er: Gudspjallanna Samhljódan …“ Í stað orðanna „III. Utgáfa.“ stendur þar: „Selst óinnbundin á Prentpappír 68 sz. Silfur-Mynt.“ Formáli útgefanda er þar aðeins á [3.] bls. og án fyrirsagnar; þar segir: „Søkum þeirrar Pappírseklu, sem þenna vetur hefir verid vid Prentverkid og orsakast hefir af Póstskipsins útivist, vard ei nema Textinn fullkomnadur ad prentun, en merki eg ad almenníngur sakni þess Þrennslags Vidbætirs og Þrefalda Registurs, sem fylgir eldri Utgáfunum, kann þetta hvørutveggja ad væntast frá Prentverkinu ad útkoma, vid fyrstu hentugleika, til haganlegrar samanbindíngar vid Textann sídarmeir.“ Texti Harmoníu endar með 17. örk (á 268. bls.) sem er aðeins 6 blöð. Síðan hefur verið aukið við og þá jafnframt prentuð ný titilsíða og annar formáli.
Efnisorð:
Guðfræði ; Biblían