Sjötti kapítuli S. Páls pistils til Ephesios

MarLut1606a Senda ábendingu: MarLut1606a
Sjötti kapítuli S. Páls pistils til Ephesios
Siette Capitule | S. Pꜳls Pistels til E- | phesios, Vm Christenna | Man̄a Herklæde, Vopn | og Veriur: | Predikad af Doct. Marti- | no Luthero, Til Vitenberg, | ANNO. MDXXXIII. | 1. Pet. 5. Cap. | Vered sparneyter, og vaked, Þui ad | ydar Motstandare Diỏfullen̄, geingur vm | kring sem grenianda Leon, leitande epter þeim han̄ suelge, huỏrium þier ỏruggle- | ga skulud mote standa j Trun̄e. | Þryckt a Holum | ANNO. 1606.

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1606
Umfang: A-G3. [102] bls.

Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
Athugasemd: Áður prentað með V. Dietrich: Summaria, 1602.
Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 68.