Sá minni katekismus

MarLut1647a Senda ábendingu: MarLut1647a
Sá minni katekismus
Fræði Lúthers hin minni
Sa Min̄e | CATECHIS | mus. | D. Marth. Luth. | Epter þeirre fyr | re Vtleggingu, | Prentadur. | Psalm. 34. | Komed hingad Børn | heyred mier, Eg vil | kien̄a ydur Otta | DRottins.
Að bókarlokum: „Prentad a Hoolum | j Hiallta Dal, þann. | 3. Maij. | ANNO | M. DC. XLvij.“

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1647
Umfang: A-K. [160] bls.
Útgáfa: 1

Viðprent: Habermann, Johann (1516-1590): „Bæner a Kuølld og Morna, sem lesast skulu a sierhuørium Deige Vikunnar. D. Johan̄. Haverm.“ E7b-K5b.
Viðprent: „Ein openberleg Jatning.“ K5b-8a.
Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 64-65. • Pontoppidan, Erik (1698-1764): Sannleiki guðhræðslunnar, Kaupmannahöfn 1741. Og oftar.