Sá minni katekismus

MarLut1666a Senda ábendingu: MarLut1666a
Sá minni katekismus
Fræði Lúthers hin minni
Sa Minne | Catechismus | D. Martini Lutheri. | Epter þeirre Fyrre | Vtleggingu | Psalm. 34. | Komed hingad Børn, Heyred mier, | Eg vil kjenna ydur Otta DROT | TINS. | Psalm. 112. | Sæll er sa Madur sem ottast DR | OTTin̄, Huør ed hefur mykla List | til hans Bodorda. | Prentadur a Hoolum | j Hiallta Dal. | Anno 1666.

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1666
Umfang: A-C6. [44] bls.
Útgáfa: 3

Viðprent: „Signingenn a Kuølld og Morgna.“ B8b-C1b.
Viðprent: „Sa fyrre Bordpsalmur.“ C1b-2a.
Viðprent: „Hinn seirne Bordpsalmur.“ C2a-b.
Viðprent: „Nær Madur vill skriptast …“ C2b-3b. Skriftamálin.
Viðprent: „Hwstablann.“ C3b-6b.
Athugasemd: Prentað framan við U. Regius: Medicina animæ, sem hefur framhaldandi arkavísa. Hin minni fræði Lúthers voru prentuð næst í Examen catecheticum 1674 og 1677.
Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 65. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 14.