Soliloquia animæ de passione Jesu Christi
Soliloquia animæ de passione Jesu Christi
Eintal sálarinnar
SOLILOQVIA ANIMÆ de passione Jesu Christi
|
Þad er.
|
Eintal Sꜳlaren̄
|
ar vid sialfa sig, hvørsu ad hvør
|
Christen̄ Madur ꜳ Daglega j Bæn og And
|
varpan til Guds, ad Hugleida þa allra hꜳ-
|
leitustu Pijnu og Dauda vors Herra JESV
|
Christi, og þar af taka ꜳgiætar Kien̄ingar og
|
heilnæmar Hugganer til þess ad lifa Gud
|
lega og deya Christelega.
|
Samanteken̄ wr Gudlegre Rit
|
ningu og Bookum þeirra Gømlu Lærefedra
|
Af þeim Hꜳttupplysta Guds Manne.
|
D. MARTINO MOLLERO.
|
Enn wr Þysku Vtløgd af Heidurleg
|
um og Hꜳlærdum Man̄e,
|
S. ARNGRIME JONSSYNE ꜳ
|
Melstad fordum Officiali Hoola Stiftis.
|
–
|
Þryckt I SKALHOLLTE,
|
Af JONE SNORRASyne.
|
ANNO M. DC. XCVII.
Útgáfustaður og -ár:
Skálholt, 1697
Prentari:
Jón Snorrason (1646)
Umfang:
[9], 353, [5]
bls. 8° Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni.
Útgáfa:
5
Þýðandi:
Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
Viðprent:
Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648):
„Formꜳle þess s Bookena hefur Vtlagt.“
[3.-9.]
bls. Dagsettur 8. febrúar 1599.
Viðprent:
„Ein Þackargiørd fyrer Herrans JESV Christi Pijnu.“
349.-351.
bls.
Viðprent:
Magnús Ólafsson (1573-1636):
„Ein Bænar Vijsa wt af Nafnenu JEsu. Ordt af saluga S. Magnuse Olafssyne.“
351.-353.
bls.
Efnisorð:
Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
Bókfræði:
Halldór Hermannsson (1878-1958):
Icelandic books of the seventeenth century,
Islandica 14 (1922), 75-76.