Sagan af Njáli Þorgeirssyni og sonum hans

Nja1772a Senda ábendingu: Nja1772a
Sagan af Njáli Þorgeirssyni og sonum hans
Njáls saga
Sagan | af | Niáli Þórgeirssyni | ok | Sonvm Hans &c. | útgefin efter gavmlvm Skinnbókvm | med | Konvnglegu Leyfi | ok | ◯ | – | Prentvd i Kavpmannahavfn árið 1772. af Johann Rúdolph Thiele.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1772
Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
Umfang: [6], 282 bls.

Útgefandi: Ólafur Ólafsson Olavius (1741-1788)
Viðprent: „Vii CHRISTIAN den Syvende …“ [3.-4.] bls. Konungsbréf 1. febrúar 1771.
Viðprent: Ólafur Ólafsson Olavius (1741-1788): „Ad lectores præsertim, linguæ, qua conscriptum est Opus historicum, minus peritos.“ [5.-6.] bls. Formáli dagsettur 25. mars 1772.
Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.