Nokkrar huggunargreinar

Nok1635a Senda ábendingu: Nok1635a
Nokkrar huggunargreinar
Nøckrar | Huggunar | Greiner, og gledeleg | Dæme wr Heilagre Ritn | ingu, sem setiast meiga a mote, | ymsum Diỏfulsins Freistingum | s Man̄eskiuna vilia astrijda. | Vtlagt wr Dønsku | þeim Einfølldu til Gagns | og Goda, sem þa H. Bibliu ecke | hafa, og gieta þui sialldnar en̄ | skyllde þetta sier til Hug | gunar lesed | Þryckt ꜳ Hoolum | – | ANNO. M.DC.XXXV

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1635
Umfang: A-F10+. [140+] bls. 12°
Útgáfa: 1

Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í bókasafni Cornell-háskóla; niðurlag vantar, blað C3 er skert, og F1-2 vantar. „Ein Bæn vm Syndan̄a fyrergiefning.“ F10b-, endar á orðunum: „Ad þu fyrergiefer mier allar mijnar Saker og Synder, Brot og Misgiørninga, sem eg alla mijna Lijfdaga Vng-“.
Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 79. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 13.