Nýtt lesrím

OddHja1817b Senda ábendingu: OddHja1817b
Nýtt lesrím
Nýtt Les-Riim, sem kennir ad útreikna Arsins adskiljanlegu Tídir, samt Túnglkomur og annad héradlútandi. Samanskrifad af O. Hjaltalin … Beitistødum, 1817. Prentad á kostnad Rithøfundsins, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1817
Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
Umfang: 64 bls., 4 tfl. br. 16° (½)

Efnisorð: Tímatöl
Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 105.