Íslenska

Stutt ávísan fyrir aðra en lækna um endurlífgun dauðfæddra barna

OddHja1820a
Stutt ávísan fyrir aðra en lækna um endurlífgun dauðfæddra barna
Stutt Avisan fyrir adra enn Lækna um Endurlifgun Daudfæddra Barna. I fyrstu samin og útgefin af því konúnglega medicinsk-chirúrgiska Heilbrigdis-Rádi i Kaupmannahøfn. Utløgd á Islendsku og útgefin af O. J. Hjaltalín … Videyar Klaustri, 1820. Prentud á almennann kostnad af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1820
Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
Umfang: 15 bls.

Þýðandi: Oddur Jónsson Hjaltalín (1782-1840)
Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði ; Fæðingar / Barnsfæðingar / Barnsburður
Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 103.
Rafrænn aðgangur: http://baekur.is/is/bok/000379469Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þjóðarbókhlöðunni
Arngrímsgötu 3 - 107 Reykjavík
Sími: 525 5600
Fax: 525 5615
Netfang: landsbokasafn (hjá) landsbokasafn.is