Haraldur og Ása

OgmSig1828a Senda ábendingu: OgmSig1828a
Haraldur og Ása
Haraldr oc Ása, Fornkvædi, framborit í Íslandi 1sta dag Nóv. 1828. Harald og Asa, et Oldtidsdigt, fremsagt i Island den 1ste Novembr. 1828. af Øgmund Sivertsen, Isl. Kjöbenhavn 1828. Trykt i Hartv. Fridr. Popps Bogtrykkerie.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
Tengt nafn: Friðrik VII Danakonungur (1808-1863)
Tengt nafn: Vilhelmine prinsessa (1808-1891)
Umfang: 16 bls.

Athugasemd: Brúðkaupskvæði til Vilhelmínu prinsessu og Friðriks prins, síðar Friðriks VII, ásamt danskri þýðingu.
Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði