Sá guðlega þenkjandi náttúruskoðari

PetSuh1798a Senda ábendingu: PetSuh1798a
Sá guðlega þenkjandi náttúruskoðari
Sá gudlega þenkjandi | Náttúru-skodari, | þad er | Hugleiding | yfir Byggíngu Heimsins, | edur | Handaverk Guds á Himni og Jørdu. | Asamt annari | Hugleidíngu | um Dygdina. | Utdregnar af Ritsøfnum Kammerherra | og konúngl. Sagnaskrifara | Péturs Frideriks Súhms, | og á Islendsku útlagdar af | Jóni Jónssyni, | Sóknar-presti til Grundar og Mødru- | valla í Eyjafirdi. | – | Seljast almennt innbundnar 21 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1798. | Prentadar, á kostnad ens íslendska Lands- | Uppfrædíngar Felags, | af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1798
Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
Umfang: xvi, 152 bls. 12° (½)

Þýðandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
Viðprent: „Til Lesarans.“ vii.-xvi. bls.
Efnisorð: Náttúrufræði
Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 97.