Íslenska

Leiðarvísir til að lesa hið Nýja testament

RasMol1823a
Leiðarvísir til að lesa hið Nýja testament
Leidarvísir til ad lesa hid Nýa Testament med gudrækni og greind, einkum handa ólærdum lesurum. Ritadur á dønsku af Mag. R. Møller … Snúinn á íslendsku. Sídari parturinn. Kaupmannahøfn, 1823. Þrykt hiá Þorsteini E. Rangel.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
Umfang: [4], 236 bls.

Þýðandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
Þýðandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
Þýðandi: Þorsteinn E. Hjálmarsen (1794-1871)
Viðprent: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835); Þorgeir Guðmundsson (1794-1871): „Formáli.“ [3.-4.] bls. Dagsettur 30. apríl 1823.
Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
Rafrænn aðgangur: http://baekur.is/is/bok/000280881Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þjóðarbókhlöðunni
Arngrímsgötu 3 - 107 Reykjavík
Sími: 525 5600
Fax: 525 5615
Netfang: landsbokasafn (hjá) landsbokasafn.is