Ein ný sálmabók íslensk

Sal1671a Senda ábendingu: Sal1671a
Ein ný sálmabók íslensk
Sálmabók
Ein Ny | Psalma book | Islendsk | Med mørgum andlegum, Chri | stelegum Lofsaunguum og | Vijsum. Sømuleidis nockrum ꜳgiæt | um, nyum og nꜳkuæmum Psalm | um endurbætt. | Gude einum og Þren̄um Fod- | ur Syne og H. Anda til Lofs og Dyrd | ar, En̄ In̄byggiurum þessa Lands | til Glede, Gagns og Gooda fyr | er Lijf og Sꜳl. | þryckt a Hoolum j Hiallta | Dal, ANNO | M. DC. LXXI.

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1671
Umfang: [3], 344 [rétt: 338], [9] bl. Hlaupið er yfir blöð 29, 168, 181, 232, 252, 258, 331 og á milli 214 og 215 er ótölusett blað.

Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Til Lesarans.“ [2a-3b] bl. Formáli.
Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 90-91.