Rímur af Svoldar bardaga

SigBre1833a Senda ábendingu: SigBre1833a
Rímur af Svoldar bardaga
Rímur af Svoldar Bardaga. Orktar af Sigurdi Breidfjørd. Arid 1824. Videyjar Klaustri, 1833. Utgéfnar og prentadar af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1833
Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
Umfang: 94, [1] bls. 12°

Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur
Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 115.