Sang

SkuTho1827a Senda ábendingu: SkuTho1827a
Sang
Sang i Anledning af Consistorial-Assessor Oddsens Bortreise den 11te Maji 1827. Kjöbenhavn. Trykt i Hartv. Frid. Popps Bogtrykkerie.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
Tengt nafn: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
Umfang: [4] bls.

Athugasemd: Undir kvæðinu stendur „18-19.“, þ. e. S. T., en í einu eintaki Landsbókasafns er nafn Skúla Thorlacius skrifað undir kvæðið.
Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði